ESP32 RP2040 yfirferð
Í Fab Academy er ekki lengur gert ráð fyrir að lokaverkeni þurfi að innihalda MCU IC rás og því hafa Esp32c3 og RP2040 frá seeed studio orðið mjög vinsælar. Æskilægt væri að smiðjur ættu þessar rásir til þar sem þær eru mjög fjölhæfar, litlar og ódýrar. Fab Lab Akureyri hefur notað þær til kennslu og skjalfest ýmistleg gagnleg verkefni go kennsluefni. fla Adrián Torres hefur líka búið til gott efni sem má fynna á eftirfarandi slóð: fabxiao
á vinnustofunni fór Árni frá Fab Lab Akureyri yfir grunatriði til að koma hópnum af stað til að innleiða þekkinguna í smiðjunar á landinu.