Git - Skjölun, skráningar og æfingar
Yfir kaffi og góðu vínarbrauði frá Nesbæ var hópnum komið í betra samband við Git/Github.
Smiðjustjórum var kennt hvernig Orginization getur nýst hverri smiðju fyrir sig, þeir sem það kusu stofnuðu sín eigin og forkuðu FMCU útgáfu FLA til að prófa sig áfram.
Einnig var sýnt hvernig git nýtist sem útgáfustjórnun og skipulagstól og lagt er upp með að Fab Lab Ísland hópurinn tileinki sér notkun tólsins til að halda utan um sín tækinlegu verkefni, á meðan þau eru í þróun, til að deila þeim og auka sýnileika á þeim.